1. Maí – Mála

/ apríl 30, 2008

Allir eru hvattir til að mæta í Nauthólsvík 1. Maí og mótmæla veggjakroti og öðrum sóðaskap með því að mála húsin. Á staðnum verður mikið einvala lið en ekki veitir af aukahöndum til að mála eða henda rusli út úr húsinu.
{mosimage}
Það er mikið uppbyggingarstarf í gangi í kænudeildinni og ekki veitir af að gera aðstöðuna svolítið meira aðlaðandi.{mosimage}

Share this Post