492,7 sjómílur á sólarhring

/ desember 7, 2007

{mosimage}


Hugo Boss var að klára sig af þessari vegalengd í tvímenningskeppninni. Heimsmet fyrir einbolunga 60 fet og minni. (man ekki hvort Krókurinn og kompaní fóru lengra á sínum tíma  ) . Hann er núna í fjórða sæti og nálgast Veolia hratt.
Stærstur hluti keppninnar hingað til hefur verið barátta við lítinn og óstöðugan vind. PRB og Paprec Virbac hafa leitt til skiptis en Educación er orðin 1500 sjómílum á eftir þeim. Nú er það spurningin hvort hvassir vindar suðurhafa eigi betur við báta eins og Bossinn og forystufrakkarnir þurfi að fara að gá yfir öxlina.

Nánar á
www.barcelonaworldrace.com/

Share this Post