50 hnútar!

/ febrúar 26, 2008

Enn reyna menn að komast yfir 50 hnúta múrinn á farartæki á vatni, hvort sem það eru seglbretti eða einhvers konar útgáfa af seglbát. Til þess að fá metið staðfest þarf að halda 50 hnúta hraða í amk. 10 sek. samfellt.
Þessi náði 50.01 hnúti í örskamma stund. Þegar hann fer framhjá myndavélinni er hann AÐEINS á 30 húta hraða, svipuðum hraða og Groupama var oft á! Þess má geta að 50 hnútar eru 92,6 km/klst.


Share this Post