97% hafsins ókannaður

/ mars 19, 2008

Við vitum víst minnst um höfin og þau undur sem þau hafa að geyma. Við höfum kannski séð eitthvað af þessu áður en það er virkilega þess virði að skoða þetta myndskeið til að fræðast um þann heim sem við siglum fyrir ofan. Magnaður heimur.

Share this Post