Siglingafélag Reykjavíkur, Brokey heldur Íslandsmót kæna 2023 dagana 10. – 12. ágúst. Hér í viðhengi er tilkynning um keppni
Þá er komið að því! Laugardaginn 13. maí verður kranadagur í Gufunesi. Kraninn mætir á svæðið kl 10 og háflóð verður 13:13. Ef þið eruð með einhverjar spurningar megið þið endilega senda póst á brokey@brokey.is
Boðum til aukaaðalfundar Siglingafélags Reykjavíkur – Brokeyjar þann 27. mars nk. kl. 20. (Staðsetning auglýst s´íðar.) Dagskrá: Kosning stjórnar Vorið í Brokey – Kranadagur er framundan, bryggjumál verða í brennidepli ásamt öðru sem varðar kjölbátadeild. Frá kænudeild – Starfið í sumar Frá mótanefnd – Mót sem eru á ábyrð Brokeyjar og aðrir viðburðir í sumar Önnur mál Hlökkum til að
Aðalfundur Siglingafélags Reykjavíkur – Brokeyjar verður haldinn á Center Hotel PLAZA, í fundarsal sem ber nafnið Katla, laugardaginn 28. janúar klukkan 11:00. 3. grein. Atkvæðisrétt á fundum félagsins, kjörgengi hafa allir skráðir félagar sem greitt hafa tilskilin gjöld. Dagskráin er eftirfarandi:Setning aðalfundar og kosning fundarstjóra og fundarritara.Skýrsla stjórnar lögð fram.Skýrslur nefnda lagðar fram.Endurskoðaðir reikningar lagðir fram og útskýrðir.Umræða um skýrslu
Þá er komið að því, kranadagur næsta laugardag (30.04.2022) í Gufunesi 🙂Kraninn kemur kl. 17:00 og við byrjum þá strax. Ef ég tel þetta rétt þá eru einungis fimm bátar sem fara niður og ef þinn bátur er ekki á listanum þá máttu láta vita með því að senda póst á brokey@brokey.is Röðin verður ca. svona: Borgin, Röst, Dúfa, Nornin