Siglinganámskeið fyrir börn og unglinga

Lesa meira

Seglskútunámskeið

Lesa meira

Það er auðveldara en þú heldur

Siglingafélag Reykjavíkur, Brokey, er opið öllu áhugafólki um siglingar og seglskútur, byrjendur og lengra komna. Með því að gerast félagi í Brokey kemstu í skemmtilegan félagsskap, færð aðgang að fyrsta flokks siglingaaðstöðu og tækifæri til að sigla um sundin blá. Félagið er vettvangur fyrir allar tegundir siglinga, allt frá skemmtisiglingum við strendur Faxaflóa til úthafs- og kappsiglinga. Félagar njóta vildarkjara á aðstöðu, námskeiðum og viðburðum á vegum félagsins. Skoðaðu úrvalið af námskeiðum í boði og kíktu á dagskrána framundan. Smelltu hér til að skrá þig í félagið.

Það er ekkert skilyrði að eiga bát!

Facebook-hópur

Fyrir Facebook-notendur er tilvalið að taka þátt í Facebook-hóp Brokeyjar sem er opinn öllum.

Facebook-síða

Við erum líka með Facebook-síðu sem er opin öllum, innskráðum Facebook-notendum og öðrum.

Twitter

Við erum sífellt að verða duglegri að nota Twitter.

Siglingarásin á YouTube

Við erum með okkar eigin siglingarás á YouTube þar sem við birtum skemmtileg siglingamyndbönd.

Fréttir og tilkynningar

Samstarfs- og styrktaraðilar