Ábendingar til keppenda á Íslandsmóti kjölbáta

/ ágúst 13, 2013

Hér eru nokkrar leiðréttingar:

  • Dagbátum er heimil keppni, þrátt fyrir reglu 4 í keppnisfyrirmælum SÍL
  • Rás 17 verður notuð til fjarskipta en ekki rás 6
  • Netfangið kappni@brokey.is virkar ekki, notið frekar jp.fridriksson@gmail.com
  • Boðið verður upp á kaffi á fimmtudagskvöldi, pizzur í lok keppni á föstudag og svo kvöldmáltið á laugardagskvöldi.  Mælt er með að keppendur hafi með sér nesti á laugardeginum.
Share this Post