Aðalfundur

/ janúar 30, 2016

Aðalfundur félagsins fór fram í dag 30. janúar 2016. Lagður var fram ársreikningur fyrir árið 2015 og hann samþykktur. Nokkrar lagabreytingar sem stjórnin lagði fram voru einnig samþykktar.
Stjórn félagsins harmar mætingu félagsmanna á aðalfund því heildarfjöldi var einungis 14 manns sem verður að teljast frekar lítið.

Nýkjörin stjórn fyrir árið 2016.
Formaður: Ólafur Már Ólafsson
Meðstjórnendur: Arnar Freyr Jónsson, Áki Ásgeirsson, Guðmundur Gunnarsson, Jón Pétur Friðriksson
Varamenn: Áki G. Karlsson og Marcel Mendes da Costa.

Sjá skýrslu stjórnar: Skýrsla stjórnar 2015

Sjá fundargerð aðalfundar: Aðalfundur Siglingafélag Reykjavíkur Brokey 2016

Share this Post