Gjaldskrá 2017

Öll verðin eru í íslenskum krónum.

Þjónusta Félagsmenn Utanfélagsmenn Athugasemdir
Félagsgjald 9.000 N/A
Lykill 1.500 2.200
Bryggjugjöld 16.000 24.000 Á breiddarmetra stæðis.
Rafmagn 25 38 Á kílóvattstund.
Tímabundin bryggjugjöld N/A 250 Á lengdarmetra báts.
Rafmagnsgjald án mælis 700 1.000 Á dag.
Keppnisgjöld Reykjavíkurmót 750 750 Á mann.
Æfinga- og félagsgjöld kænur 17.500 N/A Sumargjald
Bátaleiga: Optimist 20.000 N/A Sumargjald
Bátaleiga: Topper Topaz 30.000 N/A Sumargjald á bát (deilist á tvo).
Bátaleiga: Laser 30.000 N/A Sumargjald
Bátaleiga kænur 30.000 N/A Sumargjald
Hásetanámskeið á Sigurvon 30.000 50.000 Miðast við 16 tíma námskeið.
Leiga á Sigurvon 20.000 30.000 Eitt kvöld með skipstjóra.
Leiga á sal Ingólfsgarði 20.000 30.000 Eitt kvöld.
Uppsátur Gufunesi 10.000 15.000 Vetrargjald.
Bátageymsla Nauthólsvík 10.000 15.000 Vetrargjald.
Aðstöðugjald Nauthólsvík 13.000 20.000 Fyrir einn mánuð inni.