Gjaldskrá 2018

Öll verðin eru í íslenskum krónum.

Þjónusta Verð Athugasemdir
Félagsgjald 9.000 Félagsmenn geta skráð fjölskyldumeðlimi í félagið án aukagjalds
Félagsgjald börn 4.500
Lykill 2.000
Bryggjugjöld 13.602 Á bát á mánuði
Bryggjugjöld sumargjald 50.000 Á bát. Miðast við <6 mánuði
Rafmagn 25 Á kílóvattstund.
Tímabundin bryggjugjöld 250 Fyrir gestaskútur. Miðast við lengdarmetra báts.
Keppnisgjöld Reykjavíkurmót 1.200 Á mann.
Æfingagjöld kænur 13.000 Sumargjald
Bátaleiga: Optimist 20.000 Sumargjald
Bátaleiga: Topper Topaz 30.000 Sumargjald á bát (deilist á tvo).
Bátaleiga: Laser 30.000 Sumargjald
Hásetanámskeið á Sigurvon 30.000 Miðast við 16 tíma námskeið.
Uppsátur Gufunesi 10.000 Vetrargjald.
Bátageymsla Nauthólsvík 10.000 Vetrargjald.

Athugið að eina þjónustan sem stendur utanfélagsmönnum til boða eru skáletruðu færslurnar (tímabundin bryggjugjöld og keppnisgjöld í Reykjavíkurmótinu).