Afrekssjóður – opið fyrir umsóknir

/ júlí 15, 2019

Afrekssjóður Siglingafélags Reykjavíkur – Brokeyjar er sjóður til styrktar siglingastarfi fyrir félagsmenn. Opið er fyrir umsóknir til og með 31. júí 2019.
Stjórn félagsins mun ákveða útlutun á næsta stjórnarfundi eftir það.

Á umsókninni þarf að koma fram:
Nafn
Kennitala
Netfang
Heiti verkefnis
Hvenær var eða er verkefnið
Kostnaður eða áætlaður kostnaður (sundurliðaður)
Annar kostnaður
Samtals kostnaður
Er sótt um styrk annarsstaðar vegna verkefnisins?
Frekari upplýsingar sem umsækjandi vill taka fram:

Umsóknir skulu sendar á netfangið formadur@brokey.is

Sjá nánar um afreksjóðinn hér

Share this Post