Afrekssjóður – Úthlutanir

/ ágúst 26, 2019

Á stjórnarfundi þann 8. ágúst 2019 var ákveðið að veita í fyrsta sinn styrki úr Afrekssjóði Siglingafélags Reykjavíkur – Brokey til eftirfarandi umsækjenda.

Styrkur að fjárhæð 50.000 kr.
Árni Friðrik Guðmundsson
Hólmfríður Kolbrún Gunnarsdóttir
Ólafur Áki Kjartansson
Tara Ósk Markúsdóttir
Vegna keppnisferðar á Nordic Youth Championship í Fjærhomen 29. júlí – 3. ágúst 2019

Styrkur að fjárhæð 100.000 kr.
Hulda Lilja Hannesdóttir
Vegna Evrópumeistaramóti á Laser Radial í Porto, Portúgal sem haldið var 16. – 27. maí 2019.

Við óskum þeim til hamingju með styrkinn og samstarfið í sumar.