Aftakaveður og haugasjór

/ maí 17, 2005

{mosimage}

Aria er komin til Blyth i nordur Englandi eftir svaka siglingu yfir nordursjo. Fyrst var stefnan tekin til Wick i nordur Skotlandi en vegna hvassrar nordanattar var stefnan sett sunnar eda til Blyth…


Ferdin fra Cuxhaven tok tvo og halfan solahring og var aftakavedur mestan hluta leidarinnar og haugasjor. Einhverjir urdu varir vid sjoveiki en flestir hristu hana af ser enda nog ad gera vid ad sigla fleyinu. Aria er hid besta sjoskip og skiladi mannskapnum heilum og sem meira er thurrum i land tvi hun stod sjoinn vel af ser og midstodin sem sett var i i Cuxhaven helt hita nedan thilja.
Thegar vedrid let sem verst voru god 7 vindstig ar nordri, rigning og um 5 metra olduhaed. Thegar komid var i hofn i Blyth voru adeins tveir fiskibatar af 20 sem gerdir eru ut a stadnum a sjo vegna vedurs og voru menn vid hofnina steinhissa thegar seglskuta kom af hafi eftir ad hafa siglt i gegnum vedrid fra Thyskalandi.
Nu er ahofnin ad skoda vedurkort og gera plon fyrir seinnihluta ferdarinnar,vedrid er fint eins og er en likur eru a tvi ad vindar haldi afram ad vera hvassir ad nordan.


Med kvedju fra ollum ur ahofninni

Birgir

Share this Post