Áhöfnin á Dögun er ÓSIGRANDI

/ ágúst 9, 2008

 

Það er lýðnum ljóst að áhöfnin á Dögun er besta skútusiglingaáhöfn Íslands, sem sagt Íslandsmeistarar í kjölbátasiglingum 2008. Það virðist sama hvernig kærumál fara og allt það. Það nær þeim enginn. Til hamingju strákar!

Share this Post