Airbus getur lent á vatni

/ janúar 18, 2009

Reyndir menn segja að björgunarvestin undir sætum flugvélanna séu algerlega óþörf. Engin flugvél hafi náð því að lenda á vatni án þess að brotna í drasl. Airbus virðist hafa náð að hanna svoleiðis vél. Hér eru nokkur myndskeið af atvikinu.


Surveillance Cameras Capture Flight 1549 Crash Landing into the Hudson RiverThe best free videos are right hereUS Airways Plane Crash Hudson River (Exclusive Plane Footage)Click here for this week’s top video clips


US Air # 1549 Crash from My Window. (Original Footage)Funny bloopers R us

Og hér er myndskeið sem náðist af íslenskum ungmennum sem voru um borð.

Airplane Landing in the Water of the SeaFor more amazing video clips, click here

Share this Post