Umferðarþungi

/ september 16, 2009

Það er víðar en í þriðjudagskeppnum sem stóru skipin taka þátt. Þetta myndskeið er af startinu í Volvo Ocean Race í Boston. Í öllum atganginum á startlínu heyrist lúður þeyttur og út úr kolsvartri þokunni kemur stórt flutningaskip æðandi og rennir sér í gegnum startlínuna. Við hverju er að búast ef startlínan er á siglingaleið?
 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>