Alþjóða siglingasambandið 100 ára

/ ágúst 29, 2007

{mosimage}

Alþjóða siglingasambandið verður 100 ára á þessu ári. Haldið verður uppá afmælið um allan heim nú um helgina með því að setja upp segl og sigla.


Svo skemmtilega vill til að Keflavíkurkeppni Kjölbátasambandsins fellur á sömu helgi og er því tilvalið að fagna afmælinu með siglingu á Ljósanótt.

Share this Post