Andlát

/ janúar 20, 2012

Viðar Olsen andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi sunnudaginn 15. janúar. Viðar var virkur félagi í Ými um árabil.
Hann var virkur keppandi um langan tíma á bát sínum Sæstjörnunni og skilaði í hús mörgum titlum.
Útför Viðars fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík, miðvikudaginn 25. janúar k.l. 13:00
Share this Post