Aquarius með fullri reisn

/ júní 16, 2009

Aquarius er loksins mættur og með gervimastur eða gervilim, samsett úr tveimur gömlum möstrum og hnoðað saman. Mönnum ber ekki saman um hvort báturinn heiti nú Össur eða Viagra þar sem mastrið lyppast alltaf niður inná milli. Frábært að fá þau aftur til keppni.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>