Áramót

/ desember 27, 2009

Við vitum ekki betur en það verði áramót. Það er að segja keppnin sem Ýmir heldur öll áramót ef veður leyfir. Þessi mynd var tekin við Rauðavatn á annan í jólum. Já þetta er ísbátur á myndinni.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>