Aría að leggja af stað

/ maí 17, 2005

Hér er enn allt á fullu við undirbúning. Miðstöðin komin í gang og verið að ganga frá seglum. Reiknum með að leggja af stað seinni partinn á morgun laugardag. Veðrið er hið besta núna sól og blíða og útlitið gott fyrir siglinguna.

Kveðja
Birgir

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>