Áslaug á Lady Ann í kvöld

/ ágúst 17, 2008

{mosimage}Það hafa eflaust margir fylgst með bloggi áhafnarinnar á Lady Ann. Linkur inná síðuna þeirra er hér vinstra megin á síðunni.

Þau hafa siglt um hálfan hnöttinn og rúmlega það og lent í mörgum ævintýrum. Nú er hluti áhafnarinnar á landinu, þ.e. Áslaug og mun hún halda tölu fimmtudaginn 21. ágúst kl. 20:00 í félagsheimili Þyts í Hafnarfirði.

Það má engin missa af þessu!!

Share this Post