Kranadagur í Gufunesi.

Kranadagur í Gufunesi.

Þá er komið að því! Laugardaginn 13. maí verður kranadagur í Gufunesi. Kraninn mætir á svæðið kl 10 og háflóð verður 13:13. Ef þið eruð með einhverjar spurningar megið þið endilega senda póst á brokey@brokey.is

Aukaaðalfundur / Félagsfundur Brokeyjar

Aukaaðalfundur / Félagsfundur Brokeyjar

Boðum til aukaaðalfundar Siglingafélags Reykjavíkur – Brokeyjar þann 27. mars nk. kl. 20. (Staðsetning auglýst s´íðar.) Dagskrá: Kosning stjórnar Vorið í Brokey – Kranadagur er framundan, bryggjumál verða í brennidepli ásamt öðru sem varðar kjölbátadeild. Frá kænudeild – Starfið í sumar Frá mótanefnd – Mót sem eru á ábyrð Brokeyjar og aðrir viðburðir í sumar Önnur mál Hlökkum til að

Read More