Bætt við bryggju

/ júlí 7, 2010

Höfnin bætti nýlega við þessari trébryggju sem var til einhversstaðar í gömlu dóti. Eins og sjá má er henni treyst fyrir dýrgripum. Við fögnum þessari viðbót en það hefur oft verið mjög þröngt um gestaskútur á sumrin.

 

Nú þarf bara að bæta við smá landgangi yfir á hina.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>