Ballest

/ mars 6, 2013

 
 
 Daníel hjá DS lausnum kom færandi hendi með 11 steypustykki sem eiga eftir að nýtast okkur vel í að festa bátana á Gufunesi.  Hvert stykki vegur 2 tonn.  
 Kunnum við honum bestu þakkir fyrir.
 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>