Bannað að leggja

/ ágúst 8, 2012

Við viljum benda siglingafólki á að bannað er að leggja bílum við trébryggjuna á Ingólfsgarði. Í lagi er að leggja utan við Brokeyjarskiltið, þar sem tréverkið endar. Lengra ná ekki langir armar laganna og við tekur fríríkið (eyjan) Brokey. Þar ríkir kóngurinn Kristján yfir þakklátum þegnum sínum 🙂

 

Share this Post