Bart’s Bash 2016

/ september 15, 2016

barts2014

Í samstarfi við SÍL og Andrew Simpson Sailing Foundation ætlar Brokey að halda Bart’s Bash-keppni á Íslandi þann 17. september næstkomandi.

Ætlunin er að hafa skipstjórafund kl. 10 og 1. flaut kl. 11. Skráning fer fram á vefsíðu Bart’s Bash. Ekki þarf að greiða skráningargjald en þátttakendur eru hvattir til að gefa í söfnun sem fer fram samhliða mótinu og verður féð notað til að styrkja m.a. siglingar með fötluðum börnum og unglingum sem eiga um sárt að binda.

Tilkynning um keppni

Kappsiglingafyrirmæli

Íslensk viðbótarfyrirmæli

Share this Post