Barts Bash

/ september 17, 2014

bart

STÆRSTA SIGLINGAKEPPNI Í HEIMI
21. september. Start kl. 14:00
Tilraun til heimsmets (Guinness World Record)
Siglingasamband Íslands stendur fyrir þátttöku Íslendinga í stærstu siglingakeppni veraldar og um leið safna fjármunum til styrktar góðum málefnum. Keppnin verður haldin fyrir utan hjá Siglingafélagi Reykjavíkur – Brokey.
Skráning hér: http://bartsbash.co.uk/club/icelandic-sailing-association

ATH. Hver og einn siglari verður að skrá sig til keppni og tiltaka nafn bátsins sem hann siglir.
Tímaáætlun:
13:00 Skipstjórafundur
13:55 Fyrsta flaut
14:00 Start
Boðið verður upp á veitingar í aðstöðu Brokeyjar strax eftir keppni
Keppnisbraut verður kynnt á skipstjórafundi
Við hvetjum alla til að koma og taka þátt í þessum skemmtilega viðburði.
NOR: http://www.bartsbash.co.uk/sites/default/files/bb_nor.pdf

Share this Post