BESTA SELD

/ apríl 3, 2008

{mosimage}Það er hér með opinbert að gert hefur verið samkomulag um sölu seglskútunnar Besta ISL 2598 sem hefur verið í eigu Áhugamannafélagsins 22 hnútar. Kaupendur eru: Aron Árnason, Vífill Harðarson, Þór Gunnarsson og munu þeir ætla að stofna hlutafélag um reksturinn. Vitað hefur verið af samningaviðræðum þeirra í rúman mánuð en af kurteisi við samningsaðila þá var beðið með þessa frétt.
Kemur nú í ljós, eins og einhver sagði, hvort það er áhöfnin eða skútan, sem skilar þessum árangri árum saman. En eins og aðrir þá þurfa þeir amk eitt ár til að læra á bátinn.

Share this Post