Bestan í æfingabúðum í Danmörku

/ ágúst 7, 2007

{mosimage}Áhöfnin á Bestunni tekur Íslandsmótið alvarlega. Nokkrir úr áhöfninni fóru út til Danmerkur að æfa siglingar á samskonar bátum og Bestan. Til stóð að keppa í One Design flokki. Til vara sóttu þeir um tunnu af bjór ef engin yrði siglingin 😉

Share this Post