Brokey 40 ára!

/ febrúar 6, 2011

Þann 7. febrúar árið 1971, fyrir nákvæmlega 40 árum í dag, komu tólf siglingaáhugamenn saman í húsnæði æskulýðsráðs Reykjavíkur Fríkirkjuvegi 11 og stofnuðu Siglingaklúbbinn Brokey. Stofnfundargerðina (sem virðist færð eftirá, eftir að ný stjórn var kjörin) er að finna hér fyrir neðan.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>