Brokey lýsir eftir fólki fyrir sumarið
Sjálfboðaliði í félagsheimilið á Ingólfsgarði.
Brokey óskar eftir sjálfboðaliða til að sjá um veitingaaðstöðu á keppnisdögum í félagsheimili okkar á Ingólfsgarði.
Áhugasömum er bent á að setja sig í samband við Ólaf Má með því að senda tölvupóst á gjaldkeri@brokey.is
Kennara vantar á Sigurvon í sumar.
Brokey óskar eftir kennara til að taka að sér siglinganámskeið á kennslubát félagsins í sumar.
Áhugasömum er bent á að setja sig í samband við Ólaf Má með því að senda tölvupóst á gjaldkeri@brokey.is
Látið orðið berast…