Bryggjan er að verða tilbúin

/ júlí 20, 2011

Flotbryggjan við Ingólfsgarð er að verða tilbúin smám saman. Við gerum ráð fyrir því að það verði hægt að byrja að flytja báta á helginni. Það má einfaldlega orða þetta þannig að þegar búið er að bolta þitt stæði fast á föstudag þá mátt þú leggja í það.

 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>