Bryggjan er nokkuð traust

/ apríl 2, 2009

Fagmenn hjá Faxaflóahöfnum hafa skoðað trébryggjuna sem við ökum yfir til að komast út á bryggjuna. Að þeirra sögn er hún nægjanlega traust til að aka yfir hana. Þó ættu menn ekki að leggja bílum á henni, mörgum saman.

Vilji menn ræða eitthvað bryggjumál, panta stæði eða hvað sem er þá er helst að tala við Baldvin 8973227 eða Arnar 8217031.

Share this Post