Bryggjulistinn uppfærður

/ mars 11, 2009

 Image

Nú eru síðustu forvöð að panta sér stæði fyrir sumarið. Þeir sem ætla sér að fá stæði við flotbryggjuna í sumar, en voru þar ekki síðasta sumar, verða að panta núna. Bryggjulistinn með lengd og breidd báta er hér fyrir neðan.

 

 

 

Ef þið þekkið einhvern sem er að spá í að fá stæði við flotbryggjuna eða er að koma með bát til landsins eða til Reykjavíkur bendið viðkomandi endilega á að hafa samband. Til dæmis við Baldvin 897-3227.

N eru stæði norðanmegin talið frá Ingólfsgarði.
S eru stæði sunnanmegin talið frá Ingólfsgarði.

1 N1 Sigurvon Secret 26 7999 2750
2 N2 C.C.III Columbus 13800 4400
3 N3 Evra Bavaria 42 12830 3990
4 N4 X-B IMX-38 11400 3690
5 N5 Isis Jeanneu 36i 10940 3590
6 N6 Lilja Dufour 37 10600 3480
7 N7 Elín Anna Van der Stadt 34 10220 3370
8 N8 Aría Bavaria 35 10790 3270
9 N9 Dís Bavaria 35 10790 3270
10 N10 Gestapláss 35-40m

11 S1 (Sigurvon) Secret 26 7999 2750
12 S2 Aquarius X-99 10000 3000
13 S3 Ögrun Dehler 33 9990 2990
14 S4 Stjarnan Jeanneu 28 9000 3100
15 S5 Flóin Salty Dog 8400 2920
16 S6 Nornin Tur 84 8100 2560
17 S7 Adda Mæja Tur 85 8100 2560
18 S8 Gúa Tur 84 8100 2560
19 S9 Dúfa Tur 84 8100 2560
20 S10 Yrsa Tur 84 8100 2560
21 S11 Ör Tur 84 8100 2560
22 S12 IF-Marieholm 7865 2210
23 S13 Röst Horizon 7700 2750
24 S14 Urta Horizon 7700 2750
25 S15 Ásdís Horizon 7700 2750
26 S16 Dögun Horizon 7700 2750
27 S17 Molly 26′ 7700 2580
28 S18 Stína 7100 2100
29 S19 Æsa Jeanneu 23 6950 2380
30 S20 Vissa PB 6340 2420
31 S21 Fanney Conrad 600 5950 2400
32 S22 Día Micro 18 5500 2450
33 S23 Kátur Sómajulla 5850 2300
34 S24 Músin Ron Woods 8600 5600
35 S25 Fjári Spíttari
36 S26 Stormur Viking
37 S27 Borgin Colgate 26 7860 2540

 

 

Share this Post