Bryggjupláss

/ apríl 9, 2010

Við þurfum að fá staðfest hverjir óska eftir áframhaldandi bryggjuplássi í sumar.

Bátseigendur sem hafa ekki sent okkur staðfestingu eru vinsamlega beðnir að senda staðfestingu til brokey@brokey.is fyrir 15. apríl og gefa upp tölvupóstföng. Tölvupóstföng verða einungis notuð af Brokey og ekki birt á heimasíðunni.

Share this Post