BWW ORACLE setur upp vængseglið í fyrsta sinn

/ nóvember 11, 2009

Ameríkubikarinn er framundan, að venju, og nú eru menn að gera sig klára í slaginn. Ein af reglum keppninnar er sú að handhafi bikarsins setur reglurnar um hvernig báturinn á að vera, úr hverju hann er smíðaður, þar með talin seglin, og svo framvegis. Nú verður breytt út af vananum eins og sjá má.

 

 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>