Category Archives: Fréttir

Reglu- og tækninámskeið SÍL 16 maí 2019

Reglu- og tækninámskeið SÍL 16 maí 2019

Siglingasambandið heldur reglu- og tækninámskeið 16. maí 2019 kl 18-20 í húsakynnum ÍSÍ í Laugardal Farið verður yfir helstu reglur, tæknileg trix og tjúnn Fyrir start Í starti Á beitlegg Við beitibauju Undan vindi Við reach og/eða lens bauju Komið í mark Eftir að komið er í mark. Milli umferða Fyrirlesari Aðalsteinn Jens Loftsson formaður SÍL Gjald 1.500 Kr, Innifalið

Read More

Stjórnarfundur 5. mars 2019

Stjórnarfundur 5. mars 2019

Á stjórnarfundi var eftirfarandi samþykkt Gjaldskrá rædd og samþykkt (uppfærð á heimasíðu). Kaup á nýjum Öryggisbát af gerðinni VSR 5,4 (eins og við erum með). Það er nauðsynlegt að auka öryggi þeirra sem eru að stunda æfingar í kænudeild félagsins í Nauthólsvík. Reykjavíkurborg er einn af styrktaraðilum að þessu verkefni og svo verður sótt í aðra sjóði. Zodiac sem er verið

Read More

46. Siglingaþing SÍL

46. Siglingaþing SÍL

Siglingaþing fór fram s.l. laugardag 23. febrúar í höfuðstöðvum ÍSÍ í Laugardal. Jón Pétur Friðriksson setti þingið og eftir það fóru fram hefðbundin þingsköp. Fundarstjóri var Guðrún Inga Sívertsen. Gísli Friðgeirsson úr Kayakklúbbnum fékk gullmerki SÍL. Úlfur Helgi Hrjóbjartsson úr Brokey fékk gullmerki SÍL fyrir frábær störf í þágu siglingaíþróttarinnar undanfarin ár. Mótaskrá var samþykkt að hluta fyrir árið 2019, en ákvörðun

Read More

Stjórnarfundur 5. febrúar 2019

Stjórnarfundur 5. febrúar 2019

Á fyrsta stjórnarfundi þann 5. febrúar skipti stjórnin með sér verkum og eftirfarandi var samþykkt: Gjaldkeri: Ragnar Tryggvasson Ritari: Hulda Lilja Hannesdóttir Bryggjustjóri: Arnar Jónsson Kænudeild Gunnar Haraldsson Marcel Mendes da Costa, íþróttafulltrúi Húsnæðisnefnd Ólafur Már Ólafsson Úlfur Hróbjartsson Stjórnin.

Ný stjórn kjörin á aðalfundi félagsins

Ný stjórn kjörin á aðalfundi félagsins

Þriðjudaginn 29. janúar var aðalfundur félagsins. Jón Pétur Friðriksson tók að sér fundarstjórn. Áki Ásgeirsson formaður fór yfir árið í góðri og ýtarlegri skýrslu. Ragnar gjaldkeri fór yfir reikninga félagsins og gerði grein fyrir þeim og voru þeir svo samþykktir. Það var einn í framboði til formanns og var hann því sjálfkjörin. Það var hinsvegar í fyrsta sinn í langan

Read More

Aðalfundur 29. janúar

Aðalfundur 29. janúar

Enn eitt siglingaárið hefur tekið enda og komið að aðalfundi Siglingafélags Reykjavíkur, Brokeyjar. Fundurinn verður haldinn á Ingólfsgarði klukkan 20:00 að kvöldi þriðjudagsins 29. janúar. Við biðjum alla félaga að taka kvöldið frá. Dagskráin er eftirfarandi: Setning aðalfundar og kosning fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar lögð fram. Skýrslur nefnda lagðar fram. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram og útskýrðir. Umræða um skýrslu

Read More