Category Archives: Fréttir

Besta Íslandsmeistari 2019

Besta Íslandsmeistari 2019

Áhöfnin á seglskútunni Bestu sigraði Íslandsmeistaramót kjölbáta í ár. Áhöfnin á Sigurvon tók annað sætið og Dögun það þriðja, allir eru bátarnir úr Brokey, Aðstæður til að halda siglingakeppni voru mjög erfiðar yfir mótsdagana allt frá blanka logni upp í of mikinn vind. Þær keppnir sem tókst að klára fóru fram í sterkum vind sem olli ýmsum skemmdum á búnaði

Read More

NOR – Íslandsmót kjölbáta 2019

NOR – Íslandsmót kjölbáta 2019

Siglingafélag Reykjavíkur – Brokey mun halda Íslandsmót kjölbáta dagana 14. til 18. ágúst n.k. Sjá tilkynningu um keppni hér Eins og alltaf þá mun félagið leggja sig fram við að gera þetta eins glæsilegt mót eins og hægt er. Dagskráin er: 14. ágúst, mótsetning kl. 21:00, skipstjórafundur í beinu framhaldi. 15. ágúst, fyrstu keppni verður startað kl. 18:00. Sigldar verða

Read More

Afrekssjóður – opið fyrir umsóknir

Afrekssjóður – opið fyrir umsóknir

Afrekssjóður Siglingafélags Reykjavíkur – Brokeyjar er sjóður til styrktar siglingastarfi fyrir félagsmenn. Opið er fyrir umsóknir til og með 31. júí 2019. Stjórn félagsins mun ákveða útlutun á næsta stjórnarfundi eftir það. Á umsókninni þarf að koma fram: Nafn Kennitala Netfang Heiti verkefnis Hvenær var eða er verkefnið Kostnaður eða áætlaður kostnaður (sundurliðaður) Annar kostnaður Samtals kostnaður Er sótt um styrk annarsstaðar

Read More

Æfingabúðir í Nauthólsvík 2019

Æfingabúðir í Nauthólsvík 2019

Siglingafélag Reykjavíkur – Brokey mun halda æfingabúðir fyrir kænur dagana 29. júní til 6. júlí 2019. Dagskráin byrjar laugardaginn 29. júní á frjálsri siglingu eftir hádegið (öryggisbátur verður á sjó), formleg dagskrá hefst síðan á sunnudeginum og æft verður alla daga fram á fimmtudag en á föstudag og laugardag verður æfingabúðamót. Dagskrá: Laugardagurinn 29. júní er komudagur og hægt verður

Read More

Reglu- og tækninámskeið SÍL 16 maí 2019

Reglu- og tækninámskeið SÍL 16 maí 2019

Siglingasambandið heldur reglu- og tækninámskeið 16. maí 2019 kl 18-20 í húsakynnum ÍSÍ í Laugardal Farið verður yfir helstu reglur, tæknileg trix og tjúnn Fyrir start Í starti Á beitlegg Við beitibauju Undan vindi Við reach og/eða lens bauju Komið í mark Eftir að komið er í mark. Milli umferða Fyrirlesari Aðalsteinn Jens Loftsson formaður SÍL Gjald 1.500 Kr, Innifalið

Read More

Stjórnarfundur 5. mars 2019

Stjórnarfundur 5. mars 2019

Á stjórnarfundi var eftirfarandi samþykkt Gjaldskrá rædd og samþykkt (uppfærð á heimasíðu). Kaup á nýjum Öryggisbát af gerðinni VSR 5,4 (eins og við erum með). Það er nauðsynlegt að auka öryggi þeirra sem eru að stunda æfingar í kænudeild félagsins í Nauthólsvík. Reykjavíkurborg er einn af styrktaraðilum að þessu verkefni og svo verður sótt í aðra sjóði. Zodiac sem er verið

Read More