Aðalfundur Siglingafélags Reykjavíkur – Brokeyjar verður haldinn á Center Hotel PLAZA, í fundarsal sem ber nafnið Katla, laugardaginn 28. janúar klukkan 11:00. 3. grein. Atkvæðisrétt á fundum félagsins, kjörgengi hafa allir skráðir félagar sem greitt hafa tilskilin gjöld. Dagskráin er eftirfarandi:Setning aðalfundar og kosning fundarstjóra og fundarritara.Skýrsla stjórnar lögð fram.Skýrslur nefnda lagðar fram.Endurskoðaðir reikningar lagðir fram og útskýrðir.Umræða um skýrslu
Aðalfundur Siglingafélags Reykjavíkur – Brokeyjar verður haldinn: Í fundarsal hjá ÍSÍ eða með rafrænum hætti á Microsoft Teams (ef ekki verður hægt að halda fund) Dagsetning: fimmtudagurinn 27. janúar klukkan 20:00. Óskað er eftir að félagsmenn sem vilja taka þátt á fundinum sendi tölvupóst á brokey@brokey.is og óski eftir að þátttöku. Daginn fyrir fundi verður gefið upp hvort hann verði
Laugardaginn 27. febrúar var haldið 48. Siglingaþing í höfuðstöðvum ÍSÍ. Að venju fór Aðalsteinn J. Loftsson yfir starf sambandsins fyrir árið 2020, sem kom ágætlaga út þrátt fyrir faraldurinn. Við hjá Brokey lögðum fram alls níu þingsáliktunartillögur og fengum þær allar samþykktar. Meðal annars að fela nýrri stjórn SÍL að ráða starfsmann í a.m.k 50% stöðugildi til að efla starf
Brokey fagnar 50. ára afmæli í dag og þá er gott tilefni til að skrifa nokkur orð. Ég byrjaði að sigla með Brokey 2007, þá 13 ára gömul en hafði farið á námskeið hjá Siglunesi. Stjórnin hafði ákveðið að kaupa nokkra glænýja optimista og eftir 2 vikur af æfingum vorum við mætt á Íslandsmót á Akureyri. Ekki nógu sjóuð til
Brokey fagnar 50 ára afmæli í dag!!! Ég vil nota þetta tækifæri til að óska okkur öllum til hamingju með afmælið, þakka þeim fjölmörgu sem lagt hafa hönd á plóg í gegnum tíðina um leið og ég óska okkur öllum gleðilegs siglingaárs. Við ætlum að halda upp á það þann 12. júní niður á bryggju og vonum að sjá sem
Þann 7. febrúar árið 1971 var félagið stofnað af tólf áhugamönnum um siglingar og fögnum við því þessa dagana 50 ára afmæli félagsins. Frá upphafi var tilgangur félagsins meðal annars að örva áhuga fólks á siglingum. Í fyrstu lögum félagsins sem samþykkt voru á aðalfundi árið 1974 var 2. gr. svohljóðandi: „Markmið félagsins er að starfa að og örva áhuga fólks