Cover Girls

/ apríl 15, 2009

Eins og einhver á Skilaboðaskjóðunni benti á, þá er forsíðugrein mars-heftis Cruising World helguð íslenskri skútu, eða öllu heldur Borea Adventures og þeim ævintýrum sem þar er boðið uppá.

Er það ekki akkúrat þetta sem við þurfum á að halda á þessum síðustu og verstu?

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>