Cover Girls

/ apríl 15, 2009

Eins og einhver á Skilaboðaskjóðunni benti á, þá er forsíðugrein mars-heftis Cruising World helguð íslenskri skútu, eða öllu heldur Borea Adventures og þeim ævintýrum sem þar er boðið uppá.

Er það ekki akkúrat þetta sem við þurfum á að halda á þessum síðustu og verstu?

Share this Post