Dagskrá aðalfundar

/ janúar 20, 2011

Aðalfundurinn verður í félagsheimili Brokeyjar á Ingólfsgarði klukkan 20:00.

Félagar fjölmennið – Sómaveitingar

Dagskrá aðalfundar:  
 
Skýrsla stjórnar félagsins og deilda.  
Umræður um skýrslur.  
Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram og bornir undir atkvæði.  
Lagabreytingar.  
Kosning stjórnar félagsins og tveggja skoðunarmanna reikninga.  
Ákvörðun árgjalds.  
Önnur mál. 

Share this Post