Dagskrá (skemmtidagskrá)
Sunnnudagur: Fréttatilkynning og skemmtisögur á Vín og Skel.
Mánudagur: 1900GMT Grill þar sem frakkarnir og íslendingarnir geta blandað geði saman. Höfnin sér um málið. Gildas Flahaut vinnur við málverk á Ingólfstorgi framan við Reykjavík Túristsenter.
Smelltu á meira ef þú vilt vita meira…
Þriðjudagur: 1730GMT Brokey sér um hina vikulegu KEPPNI þar sem frökkunum verður boðið að vera með til tilbreytingar. Á eftir verður opið hús hjá Brokey. Þeir keppendur sem treysta sér til verða með opinn bát þar sem íslendingum verður leyft að kíkja um borð. Brokey á víst að sjá um þennan viðburð.
Miðvikudagur: 1700GMT Konsert með hljómsveitinni Avunrnav á Kaffi Óliver.
1900GMT Hlaðborð á góðu verði á Vín og skel Laugavegi 55. Alliance Francaise sér um það.
2200GMT Konsert á veitingastaðnum Angelo. Tapas og drykkir í boði.
Fimmtudagur: 1730GMT VIP Samkoma hjá Alliance Francaise sponsorað af Icelandic chamber of commerce og Elgur.
1830GMT Franskir dagar formlega settir. Áhafnir skútanna labba upp laugaveginn frá Alliance Fr.
1930GMT Áhafnir hittas í Vín og skel.
2000GMT Humours of Captain Tobias Hume, tónlist.
2230GMT Matelots en Bordée einir tónleikar enn
Föstudagur: Franskir dagar á laugaveginum.
1500GMT Konsert Matelots en Bordée heldur aðra tónleika á Ingólfstorgi.
1930GMT Höfnin býður áhöfnum í grill í Listasafni Reykjavíkur. Vín í boði Franska sendiráðsins.
Laugardagur 8 júlí: Franskir dagar enn í fullum gangi.
1300 GMT Start í keppni til Grundarfjarðar.