Dagskrá 2018

Stjörnumerktar dagsetningar eru með fyrirvara. Allir viðburðir eru auglýstir sérstaklega þegar nær dregur á þessum vef (undir fréttir og tilkynningar) og á Facebook og Twitter. Nánari upplýsingar um siglingakeppnir er að finna á sérstakri síðu um keppnir.

Janúar

23

Aðalfundur

Aðalfundur félagsins er opinn öllum félögum. Á aðalfundi eru formaður og stjórn kjörin og félagsgjald næsta árs ákveðið.