Draumur

/ janúar 29, 2009

Bretar eru ekkert að hangsa við hlutina. Þeir eru langt komnir með marínuna fyrir Ólympíuleikana árið 2012 þó enn séu þrjú ár þangað til. Flotbryggjur, rampar, gálgar og skjólgarðar … bara ef … Ætli það sé sjens að breyta gömlum draumi um tónlistarhús í innimarínu? Þá ætti hver skúta sitt stæði í bílakjallaranum? Bara muna að borga í stöðumælinn.

Share this Post