Eitthvað að misskilja

/ júní 27, 2010

Þessi mynd var tekin fyrir tveim vikum. Þetta er spíttbátur með gúmmíbjörgunarbát í eftirdragi, á fullri gjöf í höfninni. Annað hvort kann sá á gjöfinni ekki að lesa eða hann er einfaldlega hálfviti. Það stendur skýrum stöfum á veggnum í innsiglingunni hver hámarkshraðinn í höfninni er og hann er bara brotabrot af þessu sem hér sést. Báturinn hafði tekið þátt í einhversskonar æfingu á ytri höfninni skömmu áður.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>