Sunnudagur skal það vera

/ október 8, 2011

Sunnudagar til sælu og morgunstund gefur gull í mund.

Kraninn mætir kl. 8, já kl. 8 árla sunnudags. Þá er háflóð og þá ætlum við að hífa Elínu Önnu og Músina fyrst og svo léttari báta.

Og munum að guð hjálpar þeim sem hjálpast að.

Share this Post