(Engin) þriðjudagskeppni

/ september 5, 2007

{mosimage}Þriðjudagskeppnin féll niður í gærkvöldi. Veður var á mörkunum, byljótt og nokkuð hvasst í hviðunum.
Margir höfðu afskrifað keppni því þeir einu sem mættu nógu margir til að keppa var áhöfnin á Lilju. Arnar var hins vegar ekkert spenntur fyrir að kíkja út í hviðurnar.

Keppnisstjórn kvöldsins, frá Dögun, þurfti því ekki að taka ákvörðun um hvort keppa ætti eða ekki.

Nú er bara ein þriðjudagskeppni eftir og svo lokamótið 15.-16. september.

Share this Post