Falkirk Wheel
Hér er ein góð hugmynd sem væri nothæf víðar til dæmis við hafnir þar sem munur á flóði og fjöru er heldur mikill. Nú og auðvitað líka ef menn vilja búa til skipastiga inn á hálendi. Er þetta ekki einmitt það sem vantar til að Lagarfljót verði skipfært til sjávar. Eða koma fyrir höfn við Selfoss?
Og fyrirbærið notar í rauninni hlægilega litla orku: