Faxaflóahafnir 2018
Faxaflóamótið 2018 verður með ögn breyttu sniði í ár vegna HM í knattspyrnu. Mótið hefst á laugardagsmorguninn. Afhending kappsiglingafyrirmæla verður kl. 8:30 á Ingólfsgarði. Siglt verður til Akraness og síðan nokkrar umferðir við Akranehöfn fram eftir degi. Daginn eftir verður siglt til Reykjavíkur. Keppnin er opin öllum kjölbátum með gilt IRC-mælingarbréf.