Faxaflóamót kjölbáta 2020

/ júní 9, 2020

Skráning er hafin fyrir hið árlega Faxaflóamót kjölbáta sem mun fara fram þann 27. og 28. júni n.k.

Í ár er ætlunin að stitta aðeins mótið og leggja af stað frá Reykjavík á laugardagsmorgninum, sigla upp á skaga, taka smá pásu og taka svo eina til tvær umferðir fyrir utan.

Sigurfari ætlar að taka á móti okkur og verður með mat um kvöldið sem selt verður sérstaklega í.

Endilega gerum þessa helgi að frábærum tíma og tökum þátt.

Okkur langar einnig að hvetja aðra siglara sem hafa ekki áhuga á að keppa, að fá sér siglingu upp á skaga og borða með okkur um kvöldið.

Sjá NOR hér

Skráning hér

Share this Post